Peningaţvćtti í Álakvísl

vaskemaskin !Á sunnudaginn smellti ég úlpunni minni í ţvott.  Ţađ hefđi sjálfsagt ekki veriđ í frásögur fćrandi nema vegna ţess ađ ég gleymdi einu litlu smáatriđi.  Sem var ađ fjarlćgja veskiđ mitt úr innanávasanum áđur en úlpan fór í vélina.  Mistökin uppgötvađi ég mér til skelfingar ţegar ég tók úlpuna út úr vélinni og fann fyrir kunnuglegri bungu ţar sem vasinn er.  Veskiđ var ekki upp á marga fiska í útliti eftir ţetta en ţađ var mesta furđa hvađ innihaldiđ hélt sér vel.  Sundkortin og afsláttarkortin mín voru ađ vísu nokkuđ sjúskuđ, nótan sem ég tók fyrir bensíni daginn áđur var í hvađ verstu ástandi. Ein tölvuprentuđ mynd af barni var ónýt.  Stóra spurningin var - virka debet og kreditkortin ?????  Stund sannleikans rann upp í gćr. Ég lét renna kreditkortinu í gegn til ađ greiđa fyrir nýtt veski. Viti menn !!  Ţađ virkađi !  Sama gerđi debetkortiđ sem ég prófađi skömmu seinna.  Afleiđingar veskisţvottsins voru ţví ekki svo slćmar og ég á nú hreinustu kort Íslands, amk um stund.  Hef hinsvegar ákveđiđ ađ halda mig á beinu brautinni hér eftir og stunda ekki frekara peningaţvćtti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Glćpón!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 3.4.2007 kl. 21:35

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ekki viđ öđru ađ búast af síbrotakonu. Ađ sjálfsögđu stundar hún peningaţvćtti ţegar fćri gefst.

Steingerđur Steinarsdóttir, 4.4.2007 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband