Fjórtán ára dóttir ! Ţarf nýrra módel !

Í gćr varđ einkadóttirin 14 ára.  Úff !  Tíminn flýgur !  Fyrsti kćrastinn er skammt undan... argh argh.  Viđ fórum út ađ borđa í tilefninu á Ítalíu og áttum ţar frábćra stund međ fjölskyldu pabba hennar, Svanhildi systur og Guđlaugu dóttur hennar.  Ţessa helgi er ég ađ passa guđdóttur mína, Eyrúnu, sem er varđ einmitt 5 mánađa í gćr.  Margir myndu telja ađ mađur myndi prísa sig sćlan ađ eiga svona gamalt barn eftir ađ prófa aftur ađ annast um lítiđ kríli.  En áhrifin eru ţveröfug. Mig langar bara í annađ barn, takk fyrir !  Ţessi litla mús er búin ađ hrista ćrlega upp í eggjastokkunum á mér Smile  Nú vantar bara sjálfbođaliđa til ađ redda mér nýrra módeli Tounge Međfylgjandi er mynd af Eyrúnu í stuđi, er ţađ furđa ađ mađur bráđni ??

feb07 110


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Sagđi ekki spákona viđ ţig ađ ţú myndir eignast mann og barn um svipađ leyti og dóttir ţín fermdist? Nú ertu búin ađ redda barni (Eyrúnu) og bara gćinn eftir!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 17.2.2007 kl. 19:52

2 Smámynd: Guđrún Eggertsdóttir

Yndisleg guđdóttir!  Hver stenst svona fallegt bros?

Guđrún Eggertsdóttir, 17.2.2007 kl. 20:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband