Grínfrétt Moggans - geđheilsa USA-búa betri en óttast var :-)

Mér líđur betur eftir ađ mér var bent á ađ ţetta var bara grínfrétt sem ég var ađ fjalla hér um ađ neđan og taldi raunverulega.  Bandaríska ţjóđin er ekki gengin af göflunum eftir allt saman LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Nei, elskan mín. Geđheilbrigđi ţeirrar ţjóđar er í himnalagi ...

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 14.2.2007 kl. 19:58

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Get ekki sagt ađ ég sé sammála síđasta rćđumanni. Lýsa má geđheilbrigđi Bandaríkjamanna á ýmsa vegu en ekki ţann ađ ţađ sé í himnalagi. Lásuđ ţiđ ekki um manninn sem gaf börnunum sínum prozac og ýmsa ólyfjan í súpu í ţeim tilgangi ađ gera ţau veik svo hann gćti súađ súpufyrirtćkiđ. Hann var Bandaríkjamađur.

Steingerđur Steinarsdóttir, 15.2.2007 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband