14.2.2007 | 18:53
Grínfrétt Moggans - geđheilsa USA-búa betri en óttast var :-)
Mér líđur betur eftir ađ mér var bent á ađ ţetta var bara grínfrétt sem ég var ađ fjalla hér um ađ neđan og taldi raunverulega. Bandaríska ţjóđin er ekki gengin af göflunum eftir allt saman
Athugasemdir
Nei, elskan mín. Geđheilbrigđi ţeirrar ţjóđar er í himnalagi ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 14.2.2007 kl. 19:58
Get ekki sagt ađ ég sé sammála síđasta rćđumanni. Lýsa má geđheilbrigđi Bandaríkjamanna á ýmsa vegu en ekki ţann ađ ţađ sé í himnalagi. Lásuđ ţiđ ekki um manninn sem gaf börnunum sínum prozac og ýmsa ólyfjan í súpu í ţeim tilgangi ađ gera ţau veik svo hann gćti súađ súpufyrirtćkiđ. Hann var Bandaríkjamađur.
Steingerđur Steinarsdóttir, 15.2.2007 kl. 08:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.