6.2.2007 | 21:11
Nýir međlimir Tuborg fjölskyldunnar
Tuborg Grön hefur eignast litla brćđur, ţá Blĺ og Hvid. Ég býđ ţá hjartanlega velkomna í fjölskylduna og get ekki beđiđ eftir ađ kynnast ţeim. Eftir námsárin í Danmörku hef ég haldiđ góđu sambandi viđ Tuborg fjölskylduna og Guld og Classic, frćndur Grön, hafa fengiđ ađ kíkja í heimsókn af og til. Grön sjálfur er reglulegur gestur, m.a. á bjórkvöldum í vinnunni. Pĺskebryg og Julebryg eru fjarskyldari ćttingjar sem líta viđ einu sinni á ári, en alltaf reyni ég ađ taka hlýlega á móti ţeim. Ég tek frá pláss í ísskápnum fyrir nýju strákana, en best vćri auđvitađ ađ skella sér til Köben og hitta ţá á heimavelli
![]() |
Blár og hvítur Tuborg til liđs viđ ţann grćna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mikiđ ertu glöđ yfir brennivíni!!! Heheheheh ... ég ţarf ađ smakka!
Húsiđ fyllist hjá mér á sunnudaginn, veldu annan dag til ađ halda geđheilsunni! Hvernig er laugardagurinn?
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 6.2.2007 kl. 21:52
Ég veit nú ekki eftir handboltaleikinn þarna um daginn. Reyndar var það huggun að þeir skyldu bragða á eigin meðali á móti Pólverjum!! Svo kannski maður haldi áfram að drekka danskan bjór....
Sif (IP-tala skráđ) 6.2.2007 kl. 22:13
Hehheh, látum danska bjórinn ekki gjalda, hann er of góđur til ađ sleppa honum!
Svava S. Steinars, 6.2.2007 kl. 23:42
Já, elsku Svabbi minn. Ţađ getur veriđ reglulega erfitt ađ halda í viđ fjölskylduna ţegar svona mikil fjölgun er. En ég hef trú á ţér. Ţú getur ţetta.
Steingerđur Steinarsdóttir, 7.2.2007 kl. 09:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.