9.9.2008 | 22:22
Gullbarnið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.9.2008 | 23:19
Halta hænan
Undanfarna daga hafa lappirnar verið óvenju stífar og ég haltrað um á sérstaklega aðlaðandi máta. Bleeeh! Sjóðandi heitt bað, íbúfen og nudd hefur ekki dugað til að laga þetta. Er nú að hugsa um að saga fæturnar af rétt fyrir ofan ökklana og fá mér gervifætur frá Össuri. Held svei mér þá að það væri betra! Stefni á sund og þjálfun til að reyna að laga kroppinn. Er að pæla í Pilates, ætti að henta mér. Vona að þetta skáni sem fyrst, er alltaf að ganga utan í fólk og hluti því ég geng skakkt þegar ég haltra svona. Er virkilega eðlilegt að þurfa 2 tilraunir til að hitta á klósettdyrnar? Jæja, heitt bað bíður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 22:43
Svanhildur systir 40 ára !!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2008 | 23:38
Langt síðan síðast !
Bloggar | Breytt 30.8.2008 kl. 07:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.8.2008 | 02:44
Ferðalag með Steinku
Síðustu helgi skrapp ég í ferðalag með Steinku systur. Við stoppuðum m.a. við Kleifarvatn og skoðuðum þar klett sem stóð út í vatninu. Við sáum þar appelsínugul blóm og okkur til undrunar uxu þar eldliljur ! Hilda óð út í klettinn og klifraði upp og náði í sönnunargögnin. Hver hefði trúað því að eldliljur yxu þarna? Gaman að vita hvort einhver plantaði þessu eða þetta er vindborið. Veit ekki, hef samt á tilfinningunni að einhver hafi sáð þessu þarna. Gaman að skoða klettana við Kleifarvatn!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2008 | 01:13
Unglingalandsmót 2008
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2008 | 00:52
Gleði og gaman í góðri grillveislu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.7.2008 | 21:54
Bjarni Jóhann megakrútt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.7.2008 | 21:26
Heima á ný eftir frábæra ferð
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)