Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
3.5.2010 | 12:56
Árshátíđ Umhverfis- og samgöngusviđs 17. apríl
Ţann 17. apríl var haldin árshátíđ Umhverfis- og samgöngusviđs í Ţjóđleikhúskjallaranum. Ţetta varđ hiđ skemmtilegasta kvöld og góđ stemning. Siggi Hall sá um matinn, ţađ var hlađborđ međ hinum ýmsu réttum, öllum mjög góđum. Síđan voru nokkur skemmtiatriđi. Viđ vorum međ myndasýningu frá atburđum á liđnu ári, sýndum myndband viđ lagiđ hans Einars Oddssonar vinnufélaga míns (myndbandiđ getiđ ţiđ séđ hér, frábćrt lag !). Síđan var leikritiđ um Öskubusku, ţar sem fólkiđ í salnum skrifađi setningar fyrir leikritiđ. Ţađ var mjög skemmtilegt, sérstaklega gaman hvađ ţađ hittust stundum vel á setningarnar miđađ viđ hvađ var í gangi í leikritinu. Loks svar tónlistaratriđi ţar sem strákur međ gítar tók nokkur lög. Hljómsveitin Hafrót hélt svo uppi stuđinu eftir ţađ. Upp úr miđnćtti fórum viđ Ólöf vinkona yfir á Celtic Cross og hittum Gunnellu vinkonu sem var ţar ađ fagna afmćlinu sínu. Ţar var geđveikt stuđ og viđ djömmuđum til klukkan 4. Frábćr og velheppnuđ skemmtun í alla stađi !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)