Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
19.7.2009 | 22:47
Sunnudagsbíltúr upp í Kjós og á Ţingvelli



Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
19.7.2009 | 22:23
Dásamleg sigling um Breiđafjörđinn







Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2009 | 16:49
Spennandi helgi framundan
Steingrímur litli verđur hjá mér um helgina og viđ ákváđum ađ skella okkur í siglingu um Breiđafjörđinn á morgun. Kristín Anna vinkona fer međ og tveir af krökkunum hennar, Hilda verđur líka međ okkur Steingrími. Svo er ég ađ hugsa um ađ fara upp í Heiđmörk á sunnudaginn, fer eftir veđri og vindum. Verđur örugglega stuđ og ég lofa ađ pósta myndir frá helginni hér :) Hér til vinstri er tengill inn á síđuna hans Steingríms en ţar mun ég birta fleiri myndir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2009 | 16:32
Ekki dauđ!
Bloggleti hefur hrjáđ mig undanfariđ, ţýđir samt ekki ađ ég sé dauđ og grafin
Lofa nýjum fćrslum međ myndum fljótlega. Ţangađ til.. bless!

Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)