Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
14.4.2007 | 00:16
Árshátíð á morgun !
Á morgun er árshátíð Umhverfissviðs haldin á Broadway. Þar mun diskóið ríða rækjum og verða mikið stuð. Ég fæ lánaðan galakjólinn hennar Helenar systur og mun rokka feitt. Verst að það eru engir girnilegir einhleypir karlmenn þarna Hvað um það, það verður happdrætti með nokkrum flottum vinningum, ég er að vona að númerið mitt verði dregið. Miðað við mína heppni er það ekki sérlega líklegt, en maður getur alltaf vonað, eh ? Best að fara að lúra fljótlega svo ég verði sæt og úthvíld á morgun. Sexy beast, that's me (tralala....)!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.4.2007 | 02:24
Svava goes to Bollywood - enn og aftur !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
12.4.2007 | 00:47
Svava goes to Bollywood
Jæja, ég hef farið að dæmi bloggvina og gert stutta Bollywood kvikmynd. Njótið heil !!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2007 | 00:33
Steingrímur tók sex skref !!!!!!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.4.2007 | 00:33
Wilson Muuga - vinsæll ferðamannastaður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.4.2007 | 01:48
Fagrir frændur
Glöggir lesendur hafa án efa tekið eftir því að ég hef aftur fengið snert af "Séð og heyrt" heilkenninu. Það lýsir sér í því að allar fyrirsagnir eru tveggja orða og byrja á sama staf. Varð bara að birta hérna myndir af sætustu frændum í heimi en ég var svo stálheppin að eyða kvöldinu með þeim. Rúsínur !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.4.2007 | 01:43
Himnesk humarsúpa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2007 | 00:39
Góðar gönguferðir
Undanfarna tvo daga hef ég skellt mér í gönguferðir með dóttur minni, Steinku systur og hundinum Freyju. Veðrið hefur verið frábært, svalt end sólríkt. Freyja lék á alls oddi og skemmti sér konunglega í feluleik með dóttur minni. Svo skemmtilegur var feluleikurinn að ókunnugur hundur skellti sér með í leikinn. Á skírdag fórum við hringinn í kringum Hvaleyrarvatn en á föstudaginn langa fórum við í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd. Á seinni staðnum sáum við flotta steina sem sjórinn hafði svorfið yfirborðið á í skemmtileg mynstur. Þetta voru frábærar ferðir og hressandi jafnvel fyrir fótafúnu mig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.4.2007 | 00:28
Kanínurækt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2007 | 11:58
Ferðalagafíkillinn fær sér næsta skammt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)