13.6.2009 | 01:11
Kanínustrákur í heimsókn
Ég er að passa kanínustrák fyrir fyrrum nágranna mína í Möðrufellinu. Ég hleypti honum út úr búrinu og leyfði honum að hitta Brad sem er talsvert minni og rýrari en þessi flotti og feiti gaur. Nema hvað... mínir menn fóru bara að sýna hvorum öðrum ást af miklum krafti! Greinilegt að kynferði skiptir ekki máli ef maður er kanína og til í tuskið!! Hér eru nokkrar myndir af "vinunum".
Athugasemdir
Hahaha...
! Ferlega krúttlegir, enda kanínur og geta því ekki annað...
Helga Guðrún og Halldór Pálmar, 15.6.2009 kl. 07:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.