Margt og mikiđ hefur gerst :)

Bloggleti hefur hrjáđ mig um sinn - ekki ţađ ađ ég hafi ekki haft nóg ađ blogga um.  Margt hefur gerst undanfarnar tvćr vikur sem vert er ađ nefna.  Ég fór á árshátíđ vinnunnar 24. apríl og skemmti mér vel.  Á kjördag ţann 25. apríl vann ég í undirkjörstjórn og tók ţađ međ trompi eins og venjulega Police  Svo fór ég í tvímenningapartí hjá Möggu systur ţann 30. apríl og ţar var mikiđ um dýrđir eins og alltaf ţegar Rebbar koma saman.  Daginn eftir, ţann 1. maí var svo afmćlispartí hjá Björgu vinkonu á Celtic Cross.  Stuđ stuđ stuđ! Núna á föstudaginn, 8. maí var svo vinnudjamm ţar sem fólk á öllum hćđum kom saman.  Ţetta var titlađ Höfđavision og 5 hópar voru međ söngatriđi - einn af ţeim voru ég, Ólöf og Einar sem héldum uppi merki Umhverfis- og samgöngusviđs og sungum lagiđ Some songs eftir Hale og Pace.  Ţví miđur náđist ekki myndband af flutningnum en hér er tengill inn á lagiđ í flutningi Hale og Pace :).  Viđ slógum auđvitađ í gegn, en unnum ţví miđur ekki.  Ţetta voru okkar 15 sekúndur af frćgđ.  Svo í gćr var barnaafmćli hjá Björgu vinkonu og grillveisla hjá Júllu vinkonu, frábćrlega gaman á báđum stöđum enda bođiđ upp á fullt af krílum til ađ knúsa á báđum stöđum Smile   Júlla, ég og Hafdís vinkona spiluđum svo frá okkur allt vit í nýja uppáhaldsspilinu, Ticket to ride.  Í dag fórum viđ Steinka systir svo í gönguferđ og fuglaskođun og ađ venju var ţađ alveg ćđislega gaman.  Viđ vorum ađ vísu nokkuđ niđurringdar eftir gönguferđina en manni hlýnađi fljótt í bílnum.  Sem sagt, bara gaman hjá mér og meira blogg síđar :)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband