Gamlar myndir :)

Ég var að láta skanna inn fyrir mig nokkrar gamlar myndir frá góðu gömlu æskudögunum.  Slatti er kominn inn á Facebook, set smá sýnishorn hér.  Já, þeir góðu gömlu dagar!

Ég eftir sýningu grunnskólanema í Laugardalshöll, held 13 áraSætt ungabarn :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebbý

þú hefur alltaf verið jafn flott Svava mín

Rebbý, 18.2.2009 kl. 22:33

2 identicon

Mér finnst alveg ótrúlegt að sæta ungabarnið á myndinni sért þú, getur ekki verið!  Þú hefur aldrei verið sætt og saklaust ungabarn!!!!

Kristín Anna (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 08:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband