12.2.2009 | 14:43
Engla- og djöflabjórkvöld :)
Síđastliđinn föstudag var haldiđ engla- og djöflabjórkvöld í vinnunni. Fólk var hvatt til ţess ađ mćta í búning eđa međ eitthvađ sem gćfi til kynna í hvoru liđinu ţađ vćri. Ekki ţarf ađ spyrja hvoru megin ég var... Ţetta var mjög gaman, viđ útbjuggum líka stór spjöld sem fólk gat stungiđ hausnum í gat og látiđ taka mynd af sér sem annađhvort engill eđa djöfull. Ég fór á djammiđ á eftir, međ rauđa halann ennţá á mér en var reyndar búin ađ taka niđur hornin Frábćr skemmtun eins og sjá má á myndunum :)
Athugasemdir
You devilish woman.
Steingerđur Steinarsdóttir, 16.2.2009 kl. 10:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.