Engla- og djöflabjórkvöld :)

Síđastliđinn föstudag var haldiđ engla- og djöflabjórkvöld í vinnunni.  Fólk var hvatt til ţess ađ mćta í búning eđa međ eitthvađ sem gćfi til kynna í hvoru liđinu ţađ vćri.  Ekki ţarf ađ spyrja hvoru megin ég var...  Ţetta var mjög gaman, viđ útbjuggum líka stór spjöld sem fólk gat stungiđ hausnum í gat og látiđ taka mynd af sér sem annađhvort engill eđa djöfull.  Ég fór á djammiđ á eftir, međ rauđa halann ennţá á mér en var reyndar búin ađ taka niđur hornin Devil  Frábćr skemmtun eins og sjá má á myndunum :)

Ég í gírnum :)Djöflar og englar ađ skemmta sérÉg sem engill


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

You devilish woman.

Steingerđur Steinarsdóttir, 16.2.2009 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband