Gleđileg jól !

 Gleđileg jól allir bćđi nćr og fjćr! 

Allt er tilbúiđ fyrir jólin hér í Skipholtinu.  Gjafirnar innpakkađar, húsiđ hreint og allt skreytt bćđi hátt og lágt.  Ég lenti í smá stríđi viđ seríuna fyrir jólatréđ, var međ nokkrar en allar voru ónýtar nema ein blá.  Ég hafđi ţví frekar kalt ţema í jólatrjáaskreytingum í ár, notađi bara silfurlitu kúlurnar mínar á tréđ, ţćr pössuđu best viđ bláu ljósin.  Ţegar ég fór međ kassana undan skrautinu niđur í geymslu fann ég einn kassa í viđbót međ einni marglitri og einni grćnni seríu.  Hrmph.  Ţćr seríur eru nú í gluggum okkar mćđgna og tréđ enn blátt, nennti ekki ađ skipta.  Viđ kanínan erum nú ađ fara í háttinn.  Hafiđ ţađ gott yfir jólin elskurnar :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđileg jól elsku nćturdýriđ mitt

Bestu jólakveđjur frá ţessariđ sem vaknađi klukkan 7 í morgun til ađ mćta í vinnunna :)

Magnea (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 10:15

2 identicon

Gledileg Jol og farsaelt komandi nytt ar.

Jolakvedja,

Huld og fjolskylda

Huld (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband