23.10.2008 | 22:12
Dr. Páll Þórðarson fær hvatningaverðlaun :)
Palli frændi minn frá Refstað var að fá hvatningaverðlaun fyrir unga vísindamenn í Ástralíu. Palli er sonur Þórðar, bróður hennar mömmu. Það kemur okkur í fjölskyldunni ekkert á óvart að hann vinni til verðlauna enda bar snemma á gáfum hjá piltinum. Við Rebbarnir erum auðvitað gæðaætt
Hægt er að lesa frétt mbl.is hér og frétt Vísis um málið hér. Til hamingju Palli, vel af sér vikið!!

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.