
Jćja, ágúst ađ verđa liđinn og enginn tími til ađ blogga !

Jakob vinur minn frá Danmörku var hér í heimsókn frá 14.-19. ágúst og ég brunađi međ hann út um allar trissur ađ sýna honum hina ástkćru Ísafold. Honum ţótti mikiđ til koma en hápunkturinn var án efa ferđ međ Júllu og Matta í jeppa upp ađ Hrafntinnuskeri og Landmannalaugum. Honum fannst viđ íslendingar ansi bjartsýn ađ kalla ţađ vegi sem viđ keyrđum eftir

Svo frá 22.-29. ágúst var ég á hugleiđsluhlédragi (retreat) í Skálholti. Hinn heimsţekkti

hugleiđslukennari Rob Nairn kenndi okkur og var alveg einstakt ađ fá tćkifćri til ađ njóta visku hans. Hugleitt var frá ţví kl. 7 á morgnanna til 9 á kvöldin! Og mmm, borđađ mikiđ af góđum mat

Ég kom aftur sćl og södd í dag, međ hugarró og friđ í hjarta. Nú er Steingrímur litli stuđningsbarniđ mitt hjá mér og sefur sćtt inni í rúmi. Best ađ skella sér inn til hans ađ kúra! Nokkrar myndir fylgja frá ferđalögunum međ Jakob!
Athugasemdir
Hlaut ađ vera! Hélt ţú vćrir horfin af yfirborđi jarđar ţar sem ţú hafđir ekki sett inn neinar athugasemdir á blogginu mínu ţrátt fyrir dugnađ minn viđ ađ setja inn myndir síđustu vikuna
Ég skal trúa ţví ađ Jakobi hafi ţótt slóđinn upp ađ Hrafntinnuskeri líkjast vegi lítiđ... ooo.. er pínu abbó út í ţessa alvöru jeppaferđ ţína. Heyrumst fljótlega sćta mín.
Helga Guđrún og Halldór Pálmar, 31.8.2008 kl. 00:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.