14.8.2008 | 02:44
Ferđalag međ Steinku
Síđustu helgi skrapp ég í ferđalag međ Steinku systur. Viđ stoppuđum m.a. viđ Kleifarvatn og skođuđum ţar klett sem stóđ út í vatninu. Viđ sáum ţar appelsínugul blóm og okkur til undrunar uxu ţar eldliljur ! Hilda óđ út í klettinn og klifrađi upp og náđi í sönnunargögnin. Hver hefđi trúađ ţví ađ eldlil
jur yxu ţarna? Gaman ađ vita hvort einhver plantađi ţessu eđa ţetta er vindboriđ. Veit ekki, hef samt á tilfinningunni ađ einhver hafi sáđ ţessu ţarna. Gaman ađ skođa klettana viđ Kleifarvatn!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.