Unglingalandsmót 2008

Viđ mćđgur eyddum verslunarmannahelginni á Unglingalandsmóti UMFÍ í Ţorlákshöfn.  Veđriđ hefđi mátt vera beHilda í fjörunni viđ Ţorlákshöfntra en viđ fengum amk frábćrt veđur á föstudaginn.  Hilda stóđ sig međ prýđi ţó Brimiđ skellur á klettunumhún nćđi ekki verđlaunasćti og má vera vel sátt viđ árangurinn.  Svo voru kvöldvökur ţar sem hljómsveitir léku fyrir dansi, brenna og flugeldasýning.  Ég skemmti mér viđ ađ skođa skemmtilegar klettamyndanir viđ ströndina og viđ ađ horfa á brimiđ sem er stórfenglegt á ţessum slóđum.  Brennan sem var á laugardagskvöldinu reddađi mér alveg, var orđin ansi köld og hrakin.  Ég stóđ nálćgt bálinu og sneri mér reglulega viđ svo ég steiktist jafnt á báđum hliđum.  Afar notarlegt. Á sunnudaginn var ég svo stálheppin ađ rekast á Sonju vinkonu og fjölskyldu og eyddi međ ţeim kvöldinu međan einkadóttirin skemmti sér međ félögunum.  Mótinu lauk međ glćsilegri flugeldasýningu og svo brunuđum viđ mćđgur í bćinn í grenjandi rigningu og sofnuđum vćrt í eigin rúmum.  Unglingalandsmót eru frábćr skemmtun ţar sem stemningin er góđ, ekkert fyllerí og lćti og ţegar fólk heldur á brott skilur ţađ eftir hreint og snyrtilegt svćđi.  Ţetta var mitt ţriđja unglingalandsmót en fjórđa fyrir Hildu, hún fór í fyrra međ pabba sínum til Hafnar í Hornafirđi.  Viđ höfđum ţađ fínt í tjaldinu okkar mćđgur, enda hélt ţađ vel ţrátt fyrir rok og rigningu.  Eina veseniđ var uppblásna dýnan mín sem smá saman lak úr á hverri nóttu svo alltaf ţurfti ađ pumpa hana upp fyrir svefninn GetLost   Svo lenti ég ađeins í slagsmálum viđ nýja ferđagasgrilliđ en eftir Brennan góđablóđ, svita og tár kom ég ţví í gagniđ - án ţess ađ sprengja sjálfa mig í loft upp.  Verđur ađ teljast plús !  Ég lćt fylgja myndir frá helginni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband