14.7.2008 | 13:48
Sol, saela, solbruni og selur !
Thad er gaman i Tyrklandi! Ad visu er frekar heitt, um 40 gradur flesta dagana, en thad er ekkert sem kaldur Efes og sundlaugin geta ekki lagad
Vid erum aldeilis buin ad njota lifsins her og enn er vika eftir. Allt er hreint og snyrtilegt her, god thjonusta og godur matur. Forum a besta indverska stad sem eg hef kynnst nuna um daginn, allir fengu himneskan mat. Mmmm, förum örugglega thangad aftur! Vid forum svo i siglingu um Gökova floa a laugardaginn. Stoppad var vid fimm badstrendur og vid syntum i sjonum og skodudum igulker og flotta fiska. Hapunktur ferdarinnar var hinsvegar thegar selur kom og for ad leika vid folkid a einni ströndinni. Eg var ad svamla dalitid i burtu og heyrdi allt i einu einhver laeti a ströndinni. Svo heyrdi eg Hildu kalla: Selur mamma selur !! Eg sa svartan skugga nalgast mig a ognarhrada og svo stökk selurinn upp a öxlina a mer !! Eg horfdi skyndilega a storan haus med dökk augu, breida kampa med stifum gulum burstum og kruttlegt nef
Eg nadi ad taka utan um hann, klappa honum um hausinn og a bakinu adur en hann synti burt. Frabaert !! Steinka systir a eftir ad deyja ur öfund. Eg nadı tvi midur ad brenna a bakinu i thessari ferd og verd tvi ad fara varlega naestu daga. Steig reyndar lika a igulker, ekki thaegilegt ! En allt er gott her, meira sidar !!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.