Fallegur næturhiminn :)

Leit út um gluggann minn kl. 00:30 og ótrúlegir litir blöstu við.  Himininn var ýmist appelsínugulur, gylltur, fjólublár eða bleikur.  Tók myndir bæði fyrir framan og aftan hús, lýsa þessu ekki nógu vel en gefa hugmynd.

Himininn fyrir framan húsið

 

 

 

 

 

 

 

Himininn fyrir aftan hús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Þvílíkar myndir!

Leitt með engiprettuna.

Knús í bæinn!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.7.2008 kl. 10:09

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Vá, flott.

Steingerður Steinarsdóttir, 2.7.2008 kl. 10:58

3 Smámynd: Rebbý

flottur næturhiminn
verðum að fara að sjá hann í sameiningu með hinum stelpunum með í annarri tánni

Rebbý, 2.7.2008 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband