20.6.2008 | 00:59
Yndislega Köben :)
Var í Köben í 3 daga. Fór í starfsviđtal ţann 17., fékk ţví miđur ekki starfiđ en fékk ţó ferđina frítt Skemmti mér konunglega međ vinum mínum og kynntist m.a. pöbbnum Den tatoverede enke sem sérhćfir sig í belgískum bjór. Stuuuđ ! Ég gisti hjá Hildi og Sören vinum mínum og fékk ađ njóta snilldar hans í matargerđ á mánudaginn. Mmmmmmmm! Viđ Hildur spiluđum á fullu enda ţarf ađ nota svona tćkifćri ţegar ţau gefast !! Á ţriđjudaginn fórum viđ og borđuđum á indverskum veitingastađ međ Jakobi vini mínum og spiluđum svo strákar-á-móti stelpum Trivial Pursuit (einnig íslendingar-á-móti-dönum). Danskt TP athugiđ ţađ ! Strákarnir unnu á endasprettinum, okkur vantađi bara eina köku (helv. brúna kakan!). En hey, fyrst ég gat svarađ spurningunni um danskan söngdúet sem fékk samning áriđ 1994 get ég nú haldiđ höfđinu hátt ! Veđriđ var fínt ţessa 3 daga og ég brá mér m.a. á minn uppáhaldsstađ, Botanisk have. Hér međ fylgja nokkrar myndir :)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.