1.6.2008 | 19:54
Góđ helgi í góđu veđri
Steingrímur litli var hjá mér um helgina og viđ skruppum í Fjölskyldu- og húsdýragarđinn á laugardaginn. Veđriđ var alveg glimrandi og ekki of mikiđ af fólki á ferđinni. Steingrímur brunađi um allt og klifrađi upp í leiktćkin alveg óhrćddur. Ţađ var mjög gaman ađ sjá hversu duglegur hann er orđinn, hann gekk jafnt á grasi, möl og gúmmímottu. Svanhildur systir var ţarna međ brćđurna Óla og Steinar sem voru ađ venju í góđu stuđi. Ţeir léku sér kátir um allt, stungu meira ađ segja af inn í skóg einu sinni Litlir prakkarar, híhí. Strákarnir fengu svo ís til ađ kćla sig niđur áđur en heim var haldiđ. Sif og Huld vinkonur mínar áttu afmćli í gćr, til lukku stelpur, rétt rúmlega tvítugar báđar Viđ Steingrímur kíktum á Sif í dag og hittum líka systurnar Örnu og Eyrúnu sem voru í góđum gír. Sérstaklega var gaman hjá Örnu ađ stríđa systur sinni međ ţví ađ vera fyrir ţegar hún var ađ horfa á Stubbana. Viđ kvöddum svo familíuna sem er á leiđ til útlanda međ ósk um góđa skemmtun úti. Viđ Steingrímur slöppuđum síđan af í eftirmiđdaginn og sofnađi hann eins og steinn núna hálf átta. Top Gear bíđur mín, jibbí Góđ helgi ađ baki.
Athugasemdir
Takk takk fyrir kvedjuna. :) Yndislegur afmaelisdagur.
Eg sendi ther lykilordid i email.
kaerkvedja,
Huld
http://puka-stelpan.blogcentral.is/ ......er ad reyna ad byrja ad blogga :)
Huld (IP-tala skráđ) 2.6.2008 kl. 00:45
Ţađ var verst ađ missa af ykkur Steingrími í gćr en ég fékk súkkulađiköku í Borgarnesi sem bćtti mér ţađ upp.
Steingerđur Steinarsdóttir, 2.6.2008 kl. 12:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.