30.4.2008 | 00:31
Helga sćta bumbulína :)
Ţađ var spilakvöld heima hjá Helgu vinkonu á mánudagskveldiđ. Viđ vorum nú ekki bara ađ spila, heldur nutum ţess ađ skođa fullt af pínuponsu litlum fötum og öđru barnadóti sem Helga er búin ađ viđa ađ sér. Ooooooo, eggjahristingur!! Helga er orđin afar myndarleg enda ađeins um hálfur mánuđur eftir !! Spennan eykst, er ţetta stelpa eđa strákur ? Eitt er víst, ţađ verđur annađhvort Lćt fylgja međ myndir af bumbulínunni
Athugasemdir
Já, bumbur eru alltaf flottar en af einhverjum ástćđum datt mér í hug lagiđ Ó minn kćri Ágústín rétt í ţessu. Ákvađ ađ eiga ţađ međ ţér.
Steingerđur Steinarsdóttir, 5.5.2008 kl. 16:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.