4.4.2008 | 00:08
Svimadýriđ Svava
Undanfarnar 3 vikur hef ég veriđ ađ kljást viđ fremur hvimleiđan kvilla. Mig svimar ef ég beygi mig niđur, einnig ef ég ligg út af og sný mér yfir á ađra hvora hliđina. Sérstaklega er ţetta slćmt ţegar ég sný mér til hćgri. Orsökin er hressileg vöđvabólga í öxlum og hálsi. Ţessu hafa fylgt nokkrar sjóntruflanir, sumar ansi athyglisverđar. Eins og stóri bletturinn međ litríku brúnunum sem ég hélt áfram ađ sjá međ lokuđ augun. Og einu sinni sá ég í móđu međ hćgra auganu međan allt gekk í bylgjum í hinu. Ađrar skemmtilegar aukaverkanir eru smellir í eyrum og lömun hćgri handarinnar sem til allrar lukku stóđ bara í sólarhring. Ég hringdi auđvitađ um leiđ og fór ađ bera á ţessu og reyndi ađ fá tíma í sjúkraţjálfun. Ég fékk tíma 2. apríl - 2 og hálfri viku frá pöntunardegi. Er ekki hćgt ađ fá tíma fyrr, ég er mjög slćm, vćldi ég viđ símastúlkuna. Ţađ eru allir mjög slćmir, svarađi hún ţurrlega og ţar viđ sat. Í gćr byrjađi loksins ţjálfunin og í fyrstu snöggversnađi mér. Síđan fékk ég annan tíma í morgun og ţá varđ ég hreinlega svo slćm ađ ég hélt ég myndi líđa út af. Hálftíma eftir tímann heyrđist "plop" í hćgra eyranu og skyndilega heyrđi ég mun betur ! Var s.s. búin ađ vera međ hellu fyrir eyranu í 3 vikur án ţess ađ átta mig á ţví! Í kjölfariđ leiđ mér líka miklu betur. Ađ vísu hefur smá svimi komiđ aftur í kvöld en ţetta er allt á réttri leiđ. Ţađ verđur sko haldiđ partí daginn sem mér batnar af ţessum andskota ! Plíng! Örbylgjuofninn kallar, ţarf ađ sćkja grjónapúđann fyrir axlirnar :) Góđar stundir :
Athugasemdir
Hć Svava,
Vissi ekki ađ vöđvabólga gćti veriđ svona svćsin. Lýsingin á blettunum fyrir augunum er ekki góđ, en gott ađ ţetta er ađ lagast. Verum í sambandi.
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 4.4.2008 kl. 00:15
heyri vćntanlega í ţér ţegar ţér batnar fyrst ţađ verđur partý
annars bara góđan bata vinkona, farđu vel međ ţig !!!
Rebbý, 4.4.2008 kl. 18:52
Aumingja svimadýriđ mitt svakalega. Góđan bata.
Steingerđur Steinarsdóttir, 6.4.2008 kl. 10:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.