
Á mánudagskvöldiđ var ég

viđstödd mjög ánćgjulega athöfn. Sonja vinkona var ađ skíra litlu músina sína. Hún hlaut nafniđ Petra Björg og var greinilega alsćl međ ţađ, svo róleg og góđ var hún

Enda voru allir sammála um ađ nafniđ vćri fallegt og hćfđi prinsessunni. Ţetta var margfaldur hátíđisdagur hjá fjölskyldunni, Bjarni hennar Sonju varđ 35 ára og Sindri sonur ţeirra átti 4 ára skírnarafmćli. Auđvelt ađ muna merkisdaga ţegar ţeir falla á sama dag

Sonja bauđ svo upp á dásamlegar veitingar sem nćgt hefđu til ađ fóđra lítiđ afríkuríki í heilan mánuđ. Viđ fórum heim saddar og sćlar allar vinkonurnar, međ afganga í nesti. Ţökk sé Sonju er ég búin ađ borđa yndislegan mat ţrjú kvöld í röđ. Til hamingju međ nafniđ Petra Björg, til lukku međ dömuna Bjarni og Sonja !
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.