24.9.2007 | 19:58
Stjörnuspá - hvað eru þeir eiginlega að spá ??
Rak augun í stjörnuspá vatnsberans fyrir daginn í dag á mbl.is. Hún hljóðar svo: Vatnsberi: Skrýtnar tilfinningar læðast að þér á furðulegustu augablikum. Þú hræðist þær ekki, heldur ertu meðvitaðri um þær. Þú eiginlega horfir á sjálfan þig lifa. Halló !! Er ég sú eina sem finnst þessi texti vera óskiljanlegur ?? Þætti mjög gaman að vita hver sér um þetta fyrir mbl. Væntanlega er sá aðili einhversstaðar á lokaðri stofnun 

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.