6.9.2007 | 00:17
Í vímu af bensínlykt og komin mynd á stofuna
Jćja. Vinnan mín er alltaf svolítiđ spes. Um daginn fylgdist ég međ vigtun á hćnsnaskít, hlustađi á skothvelli og leitađi ađ uppruna stórs rykskýs sem birtist einn fagran morgun í síđustu viku. Í dag fór ég ađ ţefa af frárennslisbrunnum í Skerjafirđi. Fimm ára háskólanám var auđvitađ bráđnauđsynlegt viđ ţessar ađstćđur. Fórum inn í dćlustöđ ţar sem lyktin var svo megn ađ ég sveif um á fjólubláu skýi í langan tíma á eftir. Far out man ! Fór svo loks međ bílinn í skođun og fékk helv. grćna endurskođunarmiđann. FNYS !! Ţetta mun kosta dágóđa summu
Jákvćđara var ţó ţegar Sif vinkona/innanhúsarkitektinn minn kom í heimsókn og hjálpađi mér ađ rađa upp í stofunni. Loksins ađ komast mynd á ţetta ! Nú vantar mig ađ vísu langa loftnetssnúru en ţađ ćtti nú ađ vera hćgt ađ redda ţví. Mun pósta myndir af öllu ţegar ég er búin ađ slátra síđustu kössunum og hengja upp myndir. Hús og híbýli munu fljótlega mćta og taka ţetta út.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.