Kassadama

Ein í kassa, passa

ađ missa ekki vitiđ

Fer ađ krassa, trassa

og get ekki upp litiđ

* * * * * * * * * * * * * *

Allt er á tjá og tundri

ćtli nokkurn undri

ţó ég fríki út

af sorg og sút

Ţarf kannski ekki ađ taka ţađ fram en ég er s.s. ađ brjálast á hve hćgt gengur ađ ganga frá og gera íbúđina byggilega.  Ef ég fer ađ tala tungum hér á blogginu vitiđ ţiđ ástćđuna.Bandit


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebbý

elsku kellingin mín, er ţetta ekki ađ verđa tilbúiđ?  ég er ađ bíđa spennt eftir innflutningspartýi   hahaha

Rebbý, 21.8.2007 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband