Ćttarmót á Vopnafirđi

Síđustu helgi skellti ég mér ţvert yfir landiđ á ćttarmót á Vopnafirđi.  Saman voru komnir afkomendur Páls afa míns og eiginkvenna hans tveggja, Svövu (ömmu minnar) og Sigríđar.  Ţessi ćtt er í daglegu tali nefnd Rebbar, eftir bćnum Refstađ ţar sem Páll og konur bjuggu lengst af og börnin ţeirra ólust upp.  Eins og alltaf ţegar ţessi frábćra ćtt kemur saman var alveg ofsalega gaman LoL   Viđ fengum góđan mat og skemmtum okkur konunglega, m.a. viđ ađ segja vandrćđalegar sögur af sjálfum okkur.  Vart ţarf ađ taka fram ađ ég átti fínar sögur ađ segja, enda međ banka af slíkum sögum til ađ gleđja fólk međ.  Ţetta var vel ţess virđi ađ ferđast yfir sex hundruđ kílómetra til ađ taka ţátt í - Rebbarnir eru hreinlega bestir. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebbý

Rebbar??   fyrst ţiđ eruđ öll svona skemmtileg ţá hljótiđ ţiđ ađ vera skyld mér

Rebbý, 26.7.2007 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband