5.6.2007 | 23:53
Ekki alltaf svo alvarlegar !
Sé eftir því núna að hafa birt alvarlegustu myndina af okkur Magneu hér fyrir neðan. Verð að bæta úr því á morgun. Við skemmtum okkur virkilega þetta kvöld, vorum ralluf og í góðu stuði. En hér er ein mynd til að sýna og sanna að við getum verið kátar:
Athugasemdir
Eru þetta virkilega sömu manneskjurnar sama kvöldið? Ókei, ég trúi því, ég sá afétna diskana og tæmd vínglösin ...
Þið eruð samt alveg voðalega sætar á þessari líka.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.6.2007 kl. 00:15
I like this one better
vona að þú hafir ekki verið runnuþ daginn eftir
Rebbý, 6.6.2007 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.