25.5.2007 | 21:55
Fínn fundur og skemmtilegt grill
Í gćr stóđ ég fyrir fundi hjá Félagi heilbrigđis- og umhverfisfulltrúa. Ég var megastressuđ fyrir fundinn ţví ég var ekki viss um ađ margir myndu mćta. Mér til gleđi og ánćgju var vel mćtt og fundurinn var velheppnađur. Allir fyrirlesararnir höfđu unniđ svo vel og héldu góđ og skemmtileg erindi. Inni í mér var lítil Svava sem hafđi áhyggjur af ţví ađ stóra Svava vćri ekki ađ standa sig nógu vel en fólk er búiđ ađ fullvissa mig um ađ svo var ekki. Svo ég er bara í skýjunum yfir hve vel til tókst. Súper !! Ég er s.s. formađur fyrrnefnds félags og ţví mikilvćgt ađ ég líti ekki út eins og alger asni (eđa amk minni asni en venjulega). Í dag var svo dúndurdagur í vinnunni. Viđ tókum til í húsinu og ég hjálpađi til viđ ţrifin í eldhúsinu. Ţrátt fyrir góđa yfirferđ yfir innihald ísskápsins og vönduđ ţrif tókst okkur ekki ađ losna viđ ýldulyktina sem frá honum berst. Hmmm, okkur grunar ađ eitthvađ hafi skriđiđ inn í hann og dáiđ - í afviknum kima sem viđ náum ekki til ! Tiltektinni lauk svo međ grillun hamborgara og bjór međ. Wehehehe !!! Ég hakkađi í mig hamborgara og skolađi ţeim niđur međ foss af bjór (hey ţetta var eftir allt saman ókeypis bjór, ég bara varđ ađ nýta mér ţađ). Ég ligg ţví heima slompuđ uppi í rúmi međ honum Runólfi (sem er köttur, in case your're wondering). Party on !!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.