
Í dag tók elsku litla músin mín hann Steingrímur sex skref án stuđnings á leikskólanum !!!! JÁ !!! Hann er byrjađur ađ labba sjálfur !!!

Ţetta er ótrúlega mikilvćgt skref fyrir ţennan unga pilt og bođar gott fyrir framtíđina. Auđvitađ grunađi mann ađ ţađ kćmi ađ ţessu, hann var orđinn svo öruggur ađ ganga međ manni međ bara einni hendi en samt - ţetta er svo frábćrt og gaman ađ ţetta skuli hafa gerst !!!

Ţegar um er ađ rćđa strák sem ţarf ađ glíma viđ ţćr takmarkanir sem Steingrímur ţarf ađ gera ţá er ţetta ekki bara sex skref - ţetta eru skref međ sjö mílna skóm !!! Nú er hann ţriggja og hálfs - ég spái ţví ađ hann labbi um allt í fjögurra ára afmćlinu

Til lukku

duglega litla mús !!! Ég er heppin ađ vera stuđningsmamman ţín
Athugasemdir
Yndislega fallegi og duglegi karlinn. Til hamingju Steingrímur.
Steingerđur Steinarsdóttir, 12.4.2007 kl. 09:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.