9.4.2007 | 01:48
Fagrir frćndur
Glöggir lesendur hafa án efa tekiđ eftir ţví ađ ég hef aftur fengiđ snert af "Séđ og heyrt" heilkenninu. Ţađ lýsir sér í ţví ađ allar fyrirsagnir eru tveggja orđa og byrja á sama staf. Varđ bara ađ birta hérna myndir af sćtustu frćndum í heimi en ég var svo stálheppin ađ eyđa kvöldinu međ ţeim. Rúsínur !
Athugasemdir
Rosalega sćtir frćndur!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 9.4.2007 kl. 02:30
Ć, já ţetta eru fegurstu frćndur í heimi.
Steingerđur Steinarsdóttir, 9.4.2007 kl. 19:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.