7.4.2007 | 00:39
Góđar gönguferđir
Undanfarna tvo daga hef ég skellt mér í gönguferđir međ dóttur minni, Steinku systur og hundinum Freyju. Veđriđ hefur veriđ frábćrt, svalt end sólríkt. Freyja lék á alls oddi o
g skemmti sér konunglega í feluleik međ dóttur minni. Svo skemmtilegur var feluleikurinn ađ ókunnugur hundur skellti sér međ í leikinn. Á skírdag fórum viđ hringinn í kringum Hvaleyrarvatn en á föstudaginn langa fórum viđ í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd. Á seinni stađnum sáum viđ flotta steina sem sjórinn hafđi svorfiđ yfirborđiđ á í skemmtileg mynstur. Ţetta voru frábćrar ferđir og hressandi jafnvel fyrir fótafúnu mig.
Athugasemdir
Ć, já ţetta voru feykilega skemmtilegar gönguferđir.
Steingerđur Steinarsdóttir, 7.4.2007 kl. 12:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.