7.4.2007 | 00:28
Kanínurækt
Þegar búið er að sá kanínufræjunum þarf að vökva vel og gæta þess að næg sól skíni á pottinn. Þegar kanínan er komin upp þarf að vökva sjaldnar en gefa salat, þurrmat og gulrætur. Kanínan sér um að framleiða eigin lífrænan áburð svo ekki þarf að hafa áhyggjur af því. Fullþroska kanínan stekkur sjálf úr pottinum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.