10.2.2007 | 02:04
Rođn
Hversu vandrćđalegt er ţađ ađ sofa yfir sig og koma klukkutíma of seint í vinnuna af ţví ţú lagđist ofan á símann sem ţú notar sem vekjaraklukku ? Jamm, rétt, ţađ er ferlega vandrćđalegt. Ekki bćtir úr skák ađ starfsmannafundur skuli einmitt vera í gangi ţegar ţú ert ađ mćta á stađinn svo ađ allir vinnufélagar ţínir sjá ţig koma skömmustulega og stimpla ţig inn. Argh. Vćri afsakanlegt ef ég vćri táningur - ekki á mínum virđulega aldri !

Athugasemdir
Ert ţú komin á virđulegan aldur? Hnussss!
Alltaf fúlt ađ sofa yfir sig ... hlakka til ađ sjá ţig á eftir!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 13:25
Takk ástsamlega fyrir að láta allan alheim halda að ég kunni að spá eða spái ... þú hefðir átt að láta koma fram að hér hafi verið stödd spákonan góða sem lagði spil fyrir systur þína ... nú fara allir að heimta spá hjá MÉR! Og ég spái EKKI!
Ekki spákonan (IP-tala skráđ) 10.2.2007 kl. 20:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.