Ingjaldur Narfi Pétursson 17.júlí 1922 - 10. febrúar 2009

IngjÍ minningu Gjaldaaldur bróđir hans pabba dó í síđustu viku.  Gamli mađurinn datt og lćrbrotnađi, fór í ađgerđ og vaknađi aldrei aftur.  Ţađ var sorglegt ađ missa hann en gott ađ hann slapp viđ enn eina sjúkrahúsleguna.  Í dag var kistulagningin og svo jarđarförin ţar á eftir.  Athafnirnar voru í Neskirkju og Sigurđur Árni Ţórđarson jarđsöng.  Athöfin var falleg og persónuleg, viđ ćttingjarnir vorum öll afar ánćgđ međ hana.  Jarđsett var í Garđakirkjugarđi á Álftanesi, ţar sem pabbi hvílir, svo ţeir eru saman núna brćđurnir.  Gjaldi frćndi var alveg afskaplega ljúfur mađur og var alltaf góđur viđ okkur frćnkur sínar.  Ţađ brást ekki ađ hann ćtti til smá sćlgćti ađ gefa okkur ef viđ komum í heimsókn og viđ fengum gjarnan nesti međ okkur heim.  Ég man sérstaklega eftir brosinu hans og hlátrinum.  Hann passađi alltaf upp á ađ kaupa fínar jólagjafir handa okkur systrum í útlöndum og okkur hlakkađi alltaf til ađ fá pakkann frá honum og Gullý frćnku.  Blessuđ sé minning hans og megi hann hvíla í friđi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband