Spilasumarbústaðarferð

Gigassone!Um síðustu helgi fór spilaklúbburinn saman í sumarbústað og það var 100% mæting :)  Reyndar var 120% mæting, Gaman í pottinumAron hennar Bjargar og Bryndís Huld hennar Maríu voru með LoL  Ekki þótti mér það verra.  Við spiluðum og spiluðuml, knúsuðum börn, slökuðum á í pottinum og BORÐUÐUM!!  Já, það voru margar kaloríur innbyrtar þessa Bryndís Huld sundbolagellahelgi!  Aðalveislan var á laugardagskvöldið, þá elduðum við lambalæri með the works.  Silla bjó til dásamlega piparsósu og svo var tonn af meðlæti til að hafa Björg í stuðimeð kjötinu sem að sjálfsögðu var algert æði.  Það er gaman að fara í bústað með góðum kokkum.  Litlu krílin voru bara ljúf og góð, tók nokkrar mínútur að venjast þessum skrítnu kerlum en svo voru þau bara með í fjörinu.  Hér eru nokkrar myndir frá góðri helgi.

 

 

Gærur í svörtum bolum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband