Hvernig er hægt að koma illa fram við þennan prins?

Hér eru myndir af litla prinsinum honum Steingrími.  Gætuð þið hugsað ykkur að fara með þennan Sæta mússnáða eins og dauðan hlut og henda honum einhversstaðar inn á gólf?  Er með síðu þar sem hægt er að sjá hvað við gerum þegar ég er með hann, hana er að finna hér.  Er búin að skrifa bæjarstjóranum í Mosó og senda erindi til umboðsmanns barna.  Vonandi fær hann góða þjónustu og það strax !! Sorglegt hve margir aðrir hafa slæmar sögur að segja !

Sæti Steingrímur síðasta sumar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott hjá þér Svava!  Steingrímur og allir hinir fötluðu einstaklingarnir eiga skilið að fá mannsæmandi þjónustu, þetta er því miður allt of algengt og ótrúlegt stundum að sjá meðferðina og virðingaleysið sem þau geta lent í!  Bíð spennt eftir viðbrögðum við bréfaskrifunum!

 Steingrímur er alltaf flottur!

Kristín Anna (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 06:44

2 identicon

En hvad hann er duglegur ad ganga guttinn. :) Ordinn svo stor og myndarlegur lika. Skiladu kvedju til moso fjolskyldunnar fra mer.

kv

Huld

Huld (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 12:37

3 identicon

Júlíana var einmitt búin að segja mér af þessu og maður á bara ekki til orð yfir þessu þjónustuleysi, því varla er hægt að kalla þetta þjónustu.

Vonandi bætir þetta fyrirtæki ráð sitt ekki seinna en núna!!

Védís (mágkona Matta) (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 17:05

4 identicon

Sorglegt ad slikt skuli vidgangast ,serstaklega a Islandi (socialist nation)thar adstod vid tha sem minna mega sin a ad vera til fyrirmyndar.

kv

Huld

Huld (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 01:29

5 identicon

Sætar myndir af snúlla :)  Baráttukveðjur úr suðrinu!  Vonandi fá einhver höfuð að fjúka og endurbætur á skipulagi og endurmenntun og og og... hvar á að byrja eiginlega?!! 

Björg, Ísak og Aron í CA (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 03:42

6 identicon

Gangi ykkur vel!

KLóa

Kristín Lóa Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 08:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband