Syfjuuuuđ

Ingó og Óskar međ Lego karlana sínaJćja, mín er mjööög syfjuđ núna.  Steingrímur litli var hjá mér um helgina og ég svaf ekkert alltof mikiđ.  Hann er mjög hress kl. 5 á morgnanna - ég er ekki eins fjörug !  Gunna vinkona kom í heimsókn  međ strákana sína á föstudaginn og fćrđi mér pizzu.  Mmmmmmm  :D  Afar huggulegt :)  Stundađi svo mikla klósettpappírsflutninga á laugardaginn.  Sótti ţrettán 45 rúllu einingar sem ég var ađ selja til fjáröflunar fyrir Hildu.  Viđ Steingrímur fórum tvćr ferđir međ fullan bíl!  Aumingja litli karl var umkringdur pappír en lét sér fátt um finnast.  Ótrúlegt hvađ klósettpappír er ţungur ţegar hann er kominn í magnpakkningar!  Nú verđa ţrettán vinir, ćttingjar og vinnufélagar međ hreinan bossaling á nćstu vikum, ţökk sé mér :)  Á sunnudaginn fór ég međ pappírinn til Steinku systur og hún og fjölskyldan ljómuđu af gleđi.  Sennilega bara notađ sandpappír á skikkanlegu verđi fram ađ ţessu.  Ég naut ţess svo ađ horfa á uppáhaldsţćttina mína á sunnudagskvöldiđ.  Top Gear strákarnir koma manni alltaf í gott skap LoL   En nú vćri gáfulegt ađ fara ađ lúlla - fyrir miđnćtti svona einu sinni !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Já, ţađ er yndislegt ađ geta loks strokiđ bossann međ silkimjúkum eđalpappír.

Steingerđur Steinarsdóttir, 6.3.2008 kl. 09:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband