Duglegi strákurinn minn!!!

Steingrímur litli stuđningsbarniđ mitt var hjá mér um helgina.  Hann labbađi fram og til baka um alla íbúđina, mér til mikillar gleđi.  Enhverjum kynni ađ finnast ţađ skrítiđ ađ gleđjast yfir ţví - en sjáiđ til, hann var ađ lćra ađ ganga óstuddur, 4 ára gamall.  Ţegar hann var yngri vissi enginn hvađ hann myndi geta, hvort hann myndi ganga yfir höfuđ.  En minn mađur tók bara framförum, á sínum hrađa og fór eins varlega og hann taldi nauđsynlegt.  Göngugrindin var fínt hjálpartćki um stund, svo var hún bara til trafala.  Nú brunar hann milli stađa eins og ekkert sé.  Miklar framfarir bara síđustu tvćr vikur.  Nú er ég bara hissa ađ hann skuli ekki vera ţreyttur eftir alla ţessa göngutúra LoL

Hér er myndband af hetjunni á röltinu heima hjá mér:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband