Fanney Edda Frmannsdttir 9. jn 2007-13. aprl 2010

Fanney Edda fallegust :)

gr var til grafar borin Fanney Edda Frmannsdttir, aeins tplega 3 ra gmul, sigru af erfium veikindum. Sastlii r var g heimastarfsmaur hj henni og astoai fjlskyldu hennar vi umnnun hennar. g mun aldrei gleyma v er g s hana fyrsta skipti, pnultil ms stru sjkrarmi sem horfi mig strum augum og kreisti puttann minn. v augnabliki stal hn hjarta mnu og mun alltaf eiga hluta af v a sem eftir er. Fanney Edda elskai a lta lesa fyrir sig og oft sagi hn LESA! um lei og hn s mig koma inn r dyrunum. Einu sinni var hn sofandi egar g kom vakt og g sat vi rmi hennar egar hn vaknai. Hn opnai augun, s mig og sagi LESA! um lei Smile g hafi svo gaman af v a lesa fyrir hana og oft ni g a lesa heilan bunka ur en svefninn sigrai hana. Henni tti lka gaman a msum leikjum og fannst t.d. mjg gaman a lta blsa spuklur fyrir sig. Einnig var gaman egar hin msu tuskudr voru ltin knsa hana og alls kyns dt lti dansa og tala vi hana. Henni fannst lka gaman a hlusta tnlist og horfa dvd. Ef mr tkst ekki a halda uppi skemmtun gat g treyst a Benni brir hennar gti galdra fram bros, lka Kata litla sem var greinilega upphaldi. Matti megams, litli brir, var lka skemmtilegur en stundum ansi fyrirferamikill egar hann sndi st sna :). a var srt a sj essu ri hvernig heilsu litlu snllunar hrakai sm saman meira. a var erfiara a galdra fram bros en um lei var hvert bros drmtara. Sasti dagurinn sem vi ttum saman var gur dagur. Fanney lk sr rafmagnshjlastlnum, horfi Skoppu og Skrtlu ng og gl, alveg verkjalaus. g las svo fyrir hana ar til hn sofnai, kyssti hana ga ntt og kvaddi, n ess a vita a etta yri sasta sinn sem g si hana lfi. g er svo akklt fyrir a hafa fengi a kynnast essari litlu stlku, fengi a kynnast hennar frbru fjlskyldu sem sl um hana skjaldborg og geri allt til a tryggja henni gott og innihaldsrkt lf. a er eins og rlgin hafi raa kringum hana llu v besta flkisem var a finna henni til stunings. Elsku litla msin er nna laus vi allar jningar, laus vi tkin og allt a sem sjkdmnum tengdist. g veit a nna hvlir hn rtt hj mmu sinni og ekkert slmt getur hent hana meir. Samt vildi g ska a g gti fengi a sj hana aftur, a bara f a lesa fyrir hana einu sinni enn.

Hvldu frii elsku litla FanneyEdda Heart


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hn var alveg yndisleg litla msin okkar, ff hva g sakna hennar

Fallega skrifa hj r

Kristn Anna (IP-tala skr) 27.4.2010 kl. 21:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband