Krútt dagsins

Arna sćta í stólnum sínumÍ gćr um hádegiđ fór ég í heimsókn til Helenar systur en ţar var Arna Rún, barnabarniđ hennar í heimsókn.  Arna fór á kostum ađ vanda, rak langömmu sína međ harđri hendi úr stólnum hans pabba og skemmti sér svo viđ ađ skipa pabba sínum fram og til baka ađ gera eitthvađ fyrir hana.  Amma hennar prófađi ađ setjast í stól pabba hennar ţegar hann brá sér fram en ţá varđ sú litla alveg brjáluđ.  Bara pabbi mátti vera ţarna. Smile  Litli harđstjórinnDoddi ađ hlćja ađ könglakasti er líka ljúf og góđ, ég fékk blautan koss og fađmlag ţegar ég fór LoL.  Í eftirmiđdaginn hitti ég svo annađ krútt ţegar ég fór til Kristínar Önnu vinkonu í mat.  Doddi sonur hennar er bara nokkrum dögum yngri en Arna en er ágćtur í ađ stjórna umheiminum líka.  Ég átti ađ sitja á gólfinu og leika, ţegar fatlafóliđ var hinsvegar orđin aum og ćtlađi ađ setjast í sófann varđ minn mađur alveg snar svo ég settist í hvelli aftur.  Viđ skruppum svo út á róló og ţađ var gaman ađ fylgjast međ ţegar Kristín stríddi honum međ greniköngli, en honum hryllti viđ könglinum og var hálfhrćddur viđ hann.  Fannst samt afar gaman ţegar mamma var ađ kasta könglinum til hans.  Birti hér myndir af litlu snúllunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband