Ađ vera Bond, eđa ekki Bond

Fór áđan međ ástkćrri dóttur minni og föđur hennar ađ sjá Bond í lúxussalnum í Smárabíó.  Myndin var fín spennu og hasarmynd - en ekki Bond mynd.  Partur af Bond upplifuninni ađ mínu mati er kaldhćđni húmorinn og sniđug tćki.  Hvorugt var til stađar í ţessari mynd.  Ef ađalhetjan hefđi heitiđ Sven Larsen hefđu vćntingarnar veriđ ađrar og myndin slegiđ í gegn.  En ég vil hafa minn Bond ađeins hefđbundnari.  Daniel Craig var samt flottur, ţađ vantađi ekkert upp á ţađ Cool   Gaman ađ splćsa á sig miđa í lúxussal af og til, afar ţćgileg bíóferđ.  Vona ađ nćsta Bond mynd hitti á rétt tóninn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ég er sammála ţér. Ég saknađi einmitt ţess sama.

Steingerđur Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband