Ísland í erlendum fjölmiđlum

landsbanki_1006784cAldrei hefur Ísland fengiđ eins mikla umfjöllun í erlendum fjölmiđlum og núna.  Amk. hef ég aldrei upplifađ annađ eins.  Ekki var hćgt ađ kíkja á bresku blöđin í síđustu viku án ţess ađ sjá íslenska fánann,  Landsbankaskiltiđ eđa Kaupţingsmerkiđ.  Ekstra Bladet danska sló ţessu upp í grín og hóf söfnun fyrir bágstadda ţjóđ.  Um allan heim eru ađ birtast viđtöl og greinar um ástandiđ.  Tónninn er misvinalegur eftir löndum - sumstađar eins og í Bretlandi ríkir reiđi í garđ ţjóđarinnar sem er ansi ósanngjarnt.  Svíar skrifa um ađ matarskortur geti komiđ upp eftir fimm vikur og ađ ţjóđin gćti orđiđ í áratugi ađ koma sér upp úr lćgđinni.  Síđast Cartoon_412554anúna áđan rak ég augun í grein í kanadísku vefblađi.  Ţar er talađ viđ nokkra unga íslendinga um ástandiđ í fjármálum ţjóđarinnar.  Athygli mína vakti fyrsta sagan, um unga stúlku sem átti ađ hafa veriđ ađ leigja međ kćrastanum og ţau áttu tvo bíla, nú átti hún ađ vera flutt til mömmu sinnar, vinna ţrjú störf en eiga samt ekki fyrir skuldunum. Hmmm halló, vođalega hrundi fjárhagur hennar snöggt?  Kannski ađeins ýktar sögur... Fréttina getiđ ţiđ séđ hér.  Ég skemmti mér ađeins yfir ţví ađ lesa umfjöllunina um myntkörfulánin, ţar sem ţeir greinilega spurđu ţeir einhvern íslendinginn hvađ ţau vćru kölluđ á íslensku.  Eitthvađ skolađist ţađ nú til: "The loans, called “MyntkJorfulDan” or “breadbasket” loans, were immensely popular because of their low interest rates compared to loans based on the then strong krona".  Eitt er víst, ég er fegin ađ ég er ekki međ MyntkJorfulDan, ţá vćri ég í djúpum skít núna.  Okkur vantar eiginlega gott eldgos til ađ komast í heimsfréttirnar út af einhverju öđru en fjármálakreppu.  Koma svo Katla !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja Island er i frettunum herna lika. Ekki godir timar naestu vikur a fallega klettinum okkar en vid Islendingar erum survivors og komum bara sterkari fra thessu.

Knus

Huld og co

Huld (IP-tala skráđ) 18.10.2008 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband