Jardskjalftinn fannst vel a Marmaris !!!

Eg vaknadi rett fyrir kl. half 7 i morgun og la dormandi i ruminu thegar jardskjalftinn reid yfir !!  Otrulega kröftugur, rumid okkar Hildu hristist og allt lek a reidiskjalfi !! Tha hefur madur profad ad upplifa jardskjalfta i ödru landi, bara gaman ! (fyrst hotelid hrundi ekki)  Thad fyndna var ad margir höfdu einmitt vaknad rett adur en ad skjalftinn reid yfir, aetli madur finni svona a ser ?  Thessi ferd verdur alltaf meira ahugaverd, hvad aetli gerist naest ??
mbl.is Jarðskjálfti á Rhodos
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebbý

gott að heyra að þið eruð ok - enda ýmsu vanar

Rebbý, 15.7.2008 kl. 20:20

2 identicon

Það er svo yndislegt að vera á Marmaris , mæli með því að þið mæðgur skoðið fornborgina frægu , þessi ferð er hreint mögnuð

Hildur Þöll (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 21:16

3 identicon

Leyfðu mér að geta , er nafnið á indverska staðnum kannski Taj Majhal ( man ekki hvernig þetta er skrifað ) en hann er á aðalgötunni í Marmaris . Ótrúlega góður matur þar . Er að fara til Icmeler í september og þetta  staður verður 1 stopp . Hlakka svo til að fara til Tyrklands aftur

Hildur Þöll (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 11:15

4 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Á meðan þú fótbrotnar ekki enn einu sinni, síbrotakonan þín þarna, þá er allt í lagi. Alltaf gaman að lenda í óvæntum atvikum. Það styttist í afmælið mitt! Bara minna á.

Guðríður Haraldsdóttir, 18.7.2008 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband