Hilda - meistarinn minn!!!

Núna um helgina var haldið Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í aldursflokknum 15-22 ára.  Hilda Margrét keppti og stóð sig að venju með sóma Cool   Gullverðlaun í stangarstökki, brons í kúlu og 4x200m boðhlaupi.  ÍR stóð uppi sem sigurvegari mótsins með flest stigin og Hilda fékk að taka á móti bikarnum.  Hún er bara best og duglegust !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Frábært.  Innilega til hamingju!

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 4.2.2008 kl. 02:36

2 identicon

Frábært!  Hún sver sig nú alveg í móðurættina....

Til hamingju

Kristín Anna (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 08:16

3 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Til hamingju með snillinginn. Auðheyrt að hún er í ætt við mig.

Steingerður Steinarsdóttir, 5.2.2008 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband