Barnagćla - barnafćla

Eyrún sćtaÍ dag heimsótti ég Sif vinkonu og dćtur hennar tvćr.  Hilda Margrét og Steingrímur litli stuđningssonur minn voru međ í för.  Eyrún litla er orđin átta mánađa og er ómótstćđilega sćt.  Mig langađi ţví mjög ađ fá hana í hendurnar.  Sú stutta var ekki á sama máli.  Oftar en ekki brast hún í grát viđ ţađ eitt ađ líta á mig.  Sú var tíđin ađ ég fékk ekkert nema leiftrandi bros frá sömu dömu.  Reyndar fékk ég líka bros núna - ţegar hún var örugg í mömmu fađmi Wink Ţetta er bara svo erfitt ţegar mađur er sjúkur í lítil kríli og vill fá ađ knúsa ţau, en ţeim finnst mađur vera Ţokuskrímsliđ frá gömlu Lundúnaborg og vilja ekkert međ mann hafa.  Vona ađ ţessi fćlni renni af krílinu fljótlega. Stóra systir var ekki feimin, Arna skoppađi um spilandi kát og hafđi ekkert á móti gestunum.  Fékk meira ađ segja ađ hjálpa henni ađ ţrífa súkkulađi af höndunum á sér.  Bíddu, ég ćtla ađ sjúga súkkulađiđ af fyrst, sagđi hún ţegar viđ stóđum viđ vaskinn LoL Alltaf gaman ađ skreppa í heimsókn til ţeirra systra. Ó já, og Sif er víst ekki sem verst heldur Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

EEEN SĆTT:

Steingerđur Steinarsdóttir, 20.5.2007 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband