Vínkynning er máliđ

IMG_0541IMG_0539Síđasta föstudag var vínsmökkun í vinnunni.  Ţađ var afar skemmtilegt ađ hlusta á fróđleik um vín og smakka eđalvín međ međlćti.  Bođiđ var upp á paté og konfekt međ vínunum.  Konfektiđ fengum viđ međ styrktum vínum sem eru ćtluđ sem eftirrréttavín.  Mmm, hvíta styrkta víniđ, Muscat de Rivesaltes, var alveg rosalega gott.  Patéiđ var m.a. villisveppa og andapaté.  Ţetta var mjög vel heppnađ og ég ćtla mér ađ nýta mér ţekkinguna og kaupa eitthvađ af vínunum sem viđ prófuđum.  Hćtta kannski ađ velja bara vínin eftir ţví hvort miđinn sé flottur Smile   Ekki spillti ađ vínţjónninn var bráđmyndarlegur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Eru vinnufylleríin farin ađ heita sífiliserađra nafni núna? Múahahhahaha

Guđríđur Haraldsdóttir, 1.3.2007 kl. 19:44

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ó indćli slarti hvađ ţú mundar bikarinn fagmannlega.

Steingerđur Steinarsdóttir, 2.3.2007 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband